Fréttir og tilkynningar: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2015 : Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2016-2017

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2016-2017 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 157 fullgildar umsóknir. Fjármagn til úthlutunar leyfði að veitt yrðu 34 námsleyfi. Aðeins var hægt að verða við tæplega 22% þeirra beiðna sem fyrir lágu og því ljóst að mörgum fullgildum umsóknum varð að hafna.

Nánar...

04. nóv. 2015 : Úttekt á menntun án aðgreiningar

Þriðjudaginn 3. nóvember  var undirrituð viljayfirlýsing um samstarf um úttekt á menntun án aðgreiningar af hálfu fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytis, velferðarráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands, Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra og Skólameistarafélags Íslands.

Nánar...

02. nóv. 2015 : Skólaþing sveitarfélaga hafið

Skólaþing sveitarfélaga 2015 var sett í morgun á Hilton Reykjavík Nordica. Alls sitja um 250 þátttakendur þingið. Áhersla skólaþings að þessu sinni er annars vegar um læsi - metnaðarmál ríkis og sveitarfélaga, og hins vegar um vinnumat grunnskólakennara.

Nánar...