Fréttir og tilkynningar: október 2015

Fyrirsagnalisti

30. okt. 2015 : Bein útsending verður frá Skólaþingi sveitarfélaga

Skráningu á Skólaþing sveitarfélaga sem haldið verður nk. mánudag 2. nóvember hefur verið lokað.

Nánar...

19. okt. 2015 : Skólaþing sveitarfélaga 2015

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið mánudaginn 2. nóvember nk. á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu. Meginþema þingsins eru tvö að þessu sinni; Læsi — metnaðarmál ríkis og sveitarfélaga, annars vegar, og Vinnumat grunnskólakennara hins vegar.

Nánar...

13. okt. 2015 : Karlar í yngri barna kennslu

Þann 9. október sl. var haldinn morgunverðarfundur á Grand Hóteli sem bar yfirskriftina „Karlar í yngri barna kennslu – hvað ætlar þú að gera?“

Nánar...

06. okt. 2015 : Viðurkenningar fyrir þátttöku í GERT verkefninu skólaárið 2014-2015

Þátttökuskólar í GERT verkefninu skólaárið 2014-2015 hafa nú hlotið viðurkenningu fyrir þátttöku í verkefninu. Skólarnir eru frumkvöðlar við útfærslu GERT verkefnisins og ákvað stýrihópurinn að veita þeim viðurkenningu fyrir vel unnin störf.

Nánar...

06. okt. 2015 : Karlar í yngri barna kennslu

Morgunverðarfundur um karla í yngri barna kennslu verður haldinn föstudaginn 9. október 2015 kl. 8:30 til kl. 10:00 á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík.

Nánar...