Fréttir og tilkynningar: júlí 2015

Fyrirsagnalisti

13. júl. 2015 : Alþingi samþykkti lög um Menntamálastofnun

Þann 1. júlí sl. samþykkti Alþingi lög um Menntamálastofnun. Menntamálastofnun mun sinna þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt auk þess sem stjórnsýsluverkefni verða flutt frá mennta- og menningarmálaráðuneyti til hennar.

Nánar...

06. júl. 2015 : Opinn fundur fagráðs um starfsþróun kennara

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara mun standa fyrir opnum fundi 31. ágúst 2015 kl. 10:00-14:00 í Gerðubergi, Reykjavík um hlutverk, ábyrgð og skyldur aðila fagráðs hvað varðar málefni starfsþróunar kennara, ráðgjafa og skólastjórnenda  í leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskólum.

Nánar...