Fréttir og tilkynningar: júní 2015

Fyrirsagnalisti

25. jún. 2015 : Annað starfsár GERT verkefnisins á enda

GERT verkefnið ( grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) hefur nú lokið öðru starfsári sínu. Um er að ræða samstarfsverkefni sambandsins, Samtaka iðnaðarins og mennta- og menningarmálaráðuneytis um að auka áhuga grunnskólanemenda á sviði raunvísinda og tækni.

Nánar...

11. jún. 2015 : Fyrsti samráðsfundur

Á grundvelli viljayfirlýsingar um faglegt samstarf sem undirrituð var í október 2014 komu Menntavísindasvið Háskóla Íslands (MVS) og sambandið saman til fyrsta formlega samráðsfundar mánudaginn 8. júní. Á fundinum kynnti Jóhanna Einarsdóttir, forseti MVS, aðgerðaáætlun sem unnin hefur verið á MVS á grundvelli ytri úttektar sem gerð var á árangri sameiningar HÍ og KHÍ.

Nánar...

09. jún. 2015 : Nemar í leikskólafræðum styrktir til náms

Reglur um námsstyrki til nema í Hveragerði sem leggja stund á háskólanám í leikskólakennarafræðum og annaðhvort vinna í leikskólum Hveragerðisbæjar eða hafa áform um að gera það hafa verið samþykktar af bæjarstjórn.

Nánar...