Fréttir og tilkynningar: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

09. feb. 2015 : Orðsporið veitt í þriðja sinn

Föstudaginn 6. febrúar var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í áttunda sinn en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Markmið dagsins er að beina sjónum að leikskólanum og því gróskumikla fagstarfi sem þar fer fram. Í tilefni dagsins var Orðsporið veitt við hátíðlega athöfn í Björnslundi í Norðlingaholti, Reykjavík.

Nánar...