Fréttir og tilkynningar: desember 2014

Fyrirsagnalisti

11. des. 2014 : Dagur leikskólans og Orðsporið 2015

leikskoli1

Vakin er athygli á Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í áttunda sinn þann 6. febrúar 2015. Samstarfsaðilar um Dag leikskólans eru Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra.

Nánar...

02. des. 2014 : Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2015-2016

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2015-2016 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 156 fullgildar umsóknir um námsleyfi skólaárið 2015-2016. Fjármagn til úthlutunar leyfði að veitt yrðu 34 námsleyfi. Aðeins var hægt að verða við um 22% þeirra beiðna sem fyrir lágu og því ljóst að ýmsum fullgildum og áhugaverðum umsóknum varð að hafna.

Nánar...