Fréttir og tilkynningar: júní 2014

Fyrirsagnalisti

18. jún. 2014 : Verkefnisstjórn um vinnumat grunnskólakennara

skoli

Samband íslenskra sveitarfélaga og Félag grunnskólakennara (FG) undirrituðu kjarasamning þann 20. maí sl. Ein helsta nýjungin í þeim samningi felur í sér gerð nýs vinnumats kennara þar sem metinn verður sá tími sem kennari ver til skilgreindra verkefna. Byggt verður viðmiðum sem lögð verða til grundvallar mati á umfangi kennslu, undirbúnings, námsmats, umsjónar og þverfaglegs samstarfs. Vegna samsetningar og fjölda í nemendahópi, skráninga, skýrsluvinnu og foreldrasamskipta svo dæmi séu tekin.

Nánar...

16. jún. 2014 : Nýjar sveitarstjórnir

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Þann 15. júní tóku nýjar sveitarstjórnir við völdum og eru flestar nýkjörnar sveitarstjórnir að koma saman til fyrsta fundar þessa dagana til þess að kjósa sér oddvita, kjósa í nefndir og jafnvel að ganga frá ráðningum framkvæmdastjóra sveitarfélaga.

Nánar...