Fréttir og tilkynningar: maí 2014

Fyrirsagnalisti

28. maí 2014 : Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2014

SIS_Skolamal_760x640
Stjórn Námsleyfasjóðs, sem fer með málefni Endurmenntunarsjóðs grunnskóla, hefur lokið úthlutun árið 2014. Alls bárust umsóknir um styrki til 178 verkefna frá 73 umsækjendum upp á ríflega 91 milljón króna. Nánar...

09. maí 2014 : Foreldraverðlaun Heimils og skóla – landssamtaka foreldra 2014

heimiliogskoli

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 19. sinn fimmtudaginn 8. maí sl. við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, ávarpaði samkomuna og afhenti verðlaunin en alls bárust 36 gildar tilnefningar til verðlaunanna.

Nánar...

08. maí 2014 : Morgunverðarfundur um starfsemi frístundaheimila

Ungt-folk

Morgunverðarfundur um starfsemi frístundaheimila og vinnu starfshóps þar um verður haldinn mánudaginn 12. maí nk. í Frístundamiðstöðinni í Gufunesbæ v/Gufunesveg í Grafarvogi. Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig á eftirfarandi slóð í síðasta lagi föstudaginn 9. maí nk.

Nánar...

06. maí 2014 : Málþing um skólamál 8. september 2014

Nemendur

Málþing sambandsins um skólamál verður haldið mánudaginn 8. september nk.  Áhersla þingsins verður á árangur skólastarfs með fókus á námsárangur. Skóla- og sveitarstjórnarfólk er hvatt til þess að taka daginn frá.

Nánar...