Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

26. mar. 2014 : Framtíðarsýn leikskólans - átta landshlutafundir

skoli

Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands, vegna Félags leikskólakennara annars vegar og Félags stjórnenda leikskóla hins vegar, hafa ákveðið að halda átta fundi, einn í hverjum landshluta, til að ræða sameiginlega framtíðarsýn leikskólans.

Nánar...

21. mar. 2014 : Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur opnað fyrir umsóknir

SIS_Skolamal_760x640

Hlutverk Endurmenntunarsjóðs grunnskóla er að veita fé til endurmenntunar kennara og stjórnenda grunnskóla. Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2014-2015. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2014.

Nánar...