Fréttir og tilkynningar: febrúar 2014

Fyrirsagnalisti

24. feb. 2014 : GERT verkefnið heldur áfram

GERT- verkefnið, sem stendur fyrir Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni, samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráðuneytisins, stendur nú  á ákveðnum tímamótum. Tilgangur verkefnisins er að efla áhuga nemenda í grunnskólum á raunvísindum og tækni og efla tengsl atvinnulífs og skóla.

Nánar...

21. feb. 2014 : Rétt málsmeðferð – ánægðir starfsmenn

Ungt-folk

Ný námskeiðslota sem skipulögð er af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélagi Íslands  og Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur hefst 10. mars nk.  Námskeiðið er ætlað skólastjórnendum í leik- og grunnskólum, fræðslustjórum og starfsmannstjórum í sveitarfélögum.


Nánar...

06. feb. 2014 : Dagur leikskólans 2014 haldinn í sjöunda sinn

leikskoli1

Fimmtudaginn 6. febrúar var dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í sjöunda sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Markmið dagsins er að beina sjónum að leikskólanum og því gróskumikla fagstarfi sem þar fer fram.

Nánar...