Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

06. feb. 2013 : Dagur leikskólans haldinn í sjötta sinn

Dagur-leikskolans

Miðvikudaginn 6. febrúar var dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í sjötta sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Markmið dagsins er að beina sjónum að leikskólanum og því gróskumikla fagstarfi sem þar fer fram.

Nánar...

06. feb. 2013 : Samstarfsverkefni um útgáfu handbókar um ADHD og farsæla skólagöngu

ADHDhandbok

Að frumkvæði Samráðshóps um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna sem starfaði á árunum 2009 til 2011  var gefin út handbók um ADHD og farsæla skólagöngu. Samráðshópurinn starfaði á vegum velferaðrráðuneytisins í  samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið, fjármálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...

05. feb. 2013 : Framlög úr jöfnunarsjóði vegna skólamála

krakkar-i-skola

Samkvæmt frétt á vef innanríkisráðuneytisins hefur innanríkisráðherra samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 24. janúar síðastliðinn um úthlutanir framlaga úr sjóðnum vegna skólaaksturs 2012 annars vegar og til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 2012-2013.

Nánar...