Fréttir og tilkynningar: desember 2012

Fyrirsagnalisti

28. des. 2012 : Ný bókasafnalög samþykkt

Althingi_300x300p

Alþingi hefur samþykkt ný bókasafnalög, sem m.a. taka til allra almenningsbókasafna sem rekin eru af sveitarfélögunum. Eldri lög um almenningsbókasöfn falla samhliða úr gildi. Frumvarpið var unnið í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga og ráðgjafarnefnd um málefni almenningsbókasafna en í þeirri nefnd situr einn fulltrúi tilnefndur af sambandinu.

Nánar...

10. des. 2012 : Auglýst eftir sveitarfélögum sem vilja úttekt á starfi leikskóla

krakkar-i-skola

Hér með er auglýst eftir sveitarfélögum sem hafa áhuga á því að fram fari úttekt á starfi leikskóla innan þeirra, bæði þeirra sem reknir eru af sveitarfélaginu og öðrum aðilum.  Afstaða skólaráðs viðkomandi skóla til úttektarinnar þarf að koma fram í umsókninni.

Nánar...