Fréttir og tilkynningar: september 2012
Fyrirsagnalisti
Alþjóðadagur eldri borgara

Árið 2012 er tileinkað öldruðum í Evrópu. Megináherslan er á að auka virkni og færni aldraðra, bæta menntun og brúa kynslóðabilið. Stjórnvöld í Evrópu hafa beitt sér fyrir margvíslegum aðgerðum í tilefni af Evrópuári aldraðra.
Nánar...
Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2013–2014

Stjórn Námsleyfasjóðs hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2013–2014. Umsækjendum er gert að skila inn umsóknum á rafrænu formi. Umsóknarfrestur er til og með 2. október 2012.
Nánar...