Fréttir og tilkynningar: júní 2012

Fyrirsagnalisti

26. jún. 2012 : Reykjavíkurborg samþykkir aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

reykjavik

Aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur 19. júní sl. Hún miðar að því að nýta sem best þær leiðir sem Reykjavíkurborg hefur yfir að ráða til að fyrirbyggja ofbeldi og styðja við þolendur ofbeldis. Í henni felast aðgerðir um aðstoð

Nánar...

05. jún. 2012 : Ráðstefna um grunnþætti í nýrri menntastefnu

Ungt-folk

Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands efna til ráðstefnu 31. ágúst nk. um grunnþætti í nýrri menntastefnu. Grunnþættirnir eru kynntir í nýjum aðalnámskrám leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 2011.

Nánar...