Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Fyrirsagnalisti

29. des. 2011 : Samstarf Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólapúlsins ehf. vegna Skólavogar

Undirskrift_allir

Samband íslenskra sveitarfélaga og Skólapúlsinn ehf. hafa gert með sér samning um framkvæmd og úrvinnslu Skólavogarinnar.  Samningurinn er gerður til fimm ára.  Þau sveitarfélög sem hafa áhuga á að taka þátt í Skólavoginni geta haft samband við Skólapúlsinn ehf.

Nánar...

19. des. 2011 : Skýrsla undanþágunefndar grunnskóla 2009-2011

SIS_Skolamal_760x640

Út er komin skýrsla undaþágunefndar grunnskóla fyrir skólaárin 2009-10 og 2010-11. Í skýrslunni má einnig finna samanburð á fjölda umsókna frá tímabilinu 2002-3 og til 2010-2011 ásamt samanburði milli landshluta.

Nánar...