Fréttir og tilkynningar: nóvember 2011

Fyrirsagnalisti

23. nóv. 2011 : Úttektir á leik- og grunnskólum

Nam

Mennta- og menningarmálamálaráðuneyti hyggst láta gera stofnanaúttektir á þremur leikskólum og þremur grunnskólum á vormisseri 2012, sbr. lög nr. 90/2008 um leikskóla og lög nr. 91/2008 um grunnskóla, gildandi reglugerðir um mat og eftirlit og þriggja ára áætlanir ráðuneytisins um úttektir á þessum skólastigum.

Nánar...

09. nóv. 2011 : Kaflaskil í innleiðingu grunnskólalaga

SIS_Skolamal_760x640

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt nýsetta reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. Reglugerðin er aðgengileg á vefnum ásamt frétt ráðuneytisins þar sem sérstaklega er vikið að því nýmæli að allir skólar skuli hafa heildstæða stefnu til að fyrirbyggja einelti.

Nánar...

04. nóv. 2011 : Fjölmennt skólaþing sveitarfélaga

Skolathing2011
Skólaþing sveitarfélaga 2011 var sett á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Alls eru um 230 fulltrúar á skólaþinginu og koma þeir víða að af landinu. Á þinginu eru fulltrúar frá leikskólum, grunnskólum og tónlistarskólum, fulltrúar í skólanefndum, sveitarstjórnarmenn og starfsmenn sveitarfélagana. Nánar...