Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

14. sep. 2011 : Lok tveggja ára samstarfsverkefnis

krakkar-i-skola

Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Jöfnunar­­­sjóður sveitarfélaga gerðu haustið 2009 með sér samstarfs­samning um ráðningu verkefnisstjóra til tveggja ára til að vinna að innleiðingu nýrra laga um leik- og grunnskóla.

Nánar...

05. sep. 2011 : Reglur um framlög úr jöfnunarsjóði til eflingar tónlistarnáms

Ungt tonlistarfolk

Innanríkisráðherra hefur gefið út reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda. Reglurnar eru settar á grundvelli samkomulags ríkis og sveitarfélaga frá 13. maí sl. um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms.

Nánar...

01. sep. 2011 : Námsleyfi kennara og stjórnenda grunnskóla

Fullorðinsfræðsla

Stjórn Námsleyfasjóðs hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi kennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2012–2013. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist skólaþróun og árangursríkri kennslu á unglingastigi.

Nánar...