Fréttir og tilkynningar: júní 2011

Fyrirsagnalisti

10. jún. 2011 : Hagræðingaraðgerðir í skólum

Grunnskoli

Dagana 18.-20. maí sl. héldu stjórnendur og starfsfólk skólaskrifstofa (Grunnur) vorfund sinn í Varmahlíð í Skagafirði. Starfsmenn frá sambandinu, mennta- og menningarmálaráðuneyti og fleirum var boðin þátttaka.

Nánar...

07. jún. 2011 : Breyting á lögum um almenningsbókasöfn

SIS_Skolamal_760x640

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um almenningsbókasöfn en frumvarp þar að lútandi var flutt af mennta- og menningarmálaráðherra. Breytingin varðar gjaldtökuheimildir og eyðir óvissu sem uppi var um lagagrundvöll þjónustugjalda, dagsekta og bótagreiðslna frá notendum safnanna.

Nánar...