Fréttir og tilkynningar: mars 2011

Fyrirsagnalisti

21. mar. 2011 : Styrkir úr Sprotasjóði

krakkar-i-skola

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Áherslusvið sjóðsins verða að þessu sinni: Siðfræði og gagnrýnin hugsun annars vegar og skapandi nám: nýsköpun í námsumhverfinu hins vegar.

Nánar...

16. mar. 2011 : Ályktun Heimilis og skóla um aðgerðir gegn einelti

eineltisplakat2010

Landssamtök foreldra, Heimili og skóli, hafa í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað undanfarið sem og vegna þeirra upplýsinga sem borist hafa um eineltismál, sent frá sér eftirfarandi ályktun um aðgerðir gegn einelti.

Nánar...