Fréttir og tilkynningar: september 2010

Fyrirsagnalisti

28. sep. 2010 : Ráðstefna um menntamál

SIS_Skolamal_760x640

Ráðstefna um menntamál verður haldin þann 1. október nk. á Akureyri þar sem blásið verður til samræðu og samstarfs allra skólastiga frá leikskóla til háskóla.

Nánar...

13. sep. 2010 : Opnir borgarafundir um einelti

SIS_Skolamal_760x640

Landssamtökin Heimili og skóli í samvinnu við fjölda aðila boða til opinna borgarafundafunda vítt og breitt um landið undir yfirskriftinni „Stöðvum einelti strax“.

Nánar...

06. sep. 2010 : Alþjóðadagur læsis

SIS_Skolamal_760x640

Alþjóðadagur læsis er 8. september. Sameinuðu þjóðirnar hafa frá árinu 1965 helgað þennan dag málefnum læsis en læsi er nú skilgreint af SÞ sem  grunnlífsleikni. Íslendingar hafa getað boðið börnum sínum tækifæri til lestrarnáms en til að viðhalda lestrarfærni þarf að iðka lestur.

Nánar...

02. sep. 2010 : Handbók um gerð skólastefnu sveitarfélaga komin út

Nam

Gefin hafa verið út tvö rit um mótun skólastefnu sveitarfélaga.  Annars vegar handbók um gerð skólastefnu til að auðvelda sveitarfélögum að setja sér slíka stefnu og nýta sem virkt stjórntæki. 

Nánar...