Fréttir og tilkynningar: júní 2010

Fyrirsagnalisti

07. jún. 2010 : Álit um rétt grunnskólabarna til náms í framhaldsskólaáföngum

SIS_Skolamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga (lögfræði- og velferðarsvið) hefur tekið saman álitsgerð um rétt grunnskólabarna til náms í framhaldsskólaáföngum. Tilefni álitsins er sú ákvörðun ríkisvaldsins, í fjárlögum ársins 2010, að greiða ekki fyrir einingabært nám í framhaldsskóla sem grunnskólanemendur stunda.

Ljóst er að ákvörðun ríkisvaldsins er til þess fallin að auka útgjöld hlutaðeigandi grunnskóla, sem gefa þarf kost á námsvali í stað þeirra framhaldsskólaáfanga sem synjun framhaldsskóla varðar. Óvíst er hver kostnaðaráhrifin nákvæmlega verða en fyrir hendi er farvegur fyrir mat á þeim.

Nánar...

02. jún. 2010 : Skýrsla skólaþings 2009

Forsida_Skyrslu_2009

Skýrsla 3. skólaþings sveitarfélaga, sem haldið var 2. nóvember sl., er komin út og verður hún eingöngu aðgengileg á rafrænu formi. Það fyrirkomulag gerir áhugasömum kleift að hlýða á erindi fyrirlesara af hljóðskrá og skoða viðeigandi glærur.

Nánar...