Fréttir og tilkynningar: maí 2010

Fyrirsagnalisti

05. maí 2010 : Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2010

SIS_Skolamal_760x640

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2010 er lokið. Alls bárust umsóknir um styrki til 208 verkefna upp á tæpar 76 millj.kr.

Nánar...

03. maí 2010 : Skýrsla um  starfsemi og stjórnun lengdrar viðveru

Út er komin skýrsla um starfsemi og stjórnun lengdrar viðveru. Skýrslan er unnin í kjölfar könnunar sem sambandið vann í samstarfi við Samtök áhugafólks um skólaþróun.  Helstu niðurstöður hennar voru kynntar á ráðstefnu um málefni tómstundaheimila sem haldin var þann 9. apríl 2010.

Nánar...