Skipulagsdagurinn er í dag

Beint streymi er frá Skipulagsdeginum og unnt er að senda inn fyrirspurnir í gegnum www.slido.com #skipulag

Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna helguð umræðu um skipulagsmál sem Skipulagsstofnun stendur fyrir í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er Skipulag um framtíðina, samspil skipulags við aðra áætlanagerð um byggð, samgöngur og nýtingu lands.

Beint streymi er frá Skipulagsdeginum og unnt er að senda inn fyrirspurnir í gegnum www.slido.com #skipulag

Bein útsending