18. des. 2014

Staðsetning ríkisstarfsemi

Í október sl. birti Byggðastofnun niðurstöður könnunar sem landshlutasamtök sveitarfélaga gerðu í samráði við Byggðastofnun. Könnunin varðaði staðsetningu ríkisstarfseminnar og var liður í vinnu við að greina þjónustustaði á landinu. Byggðastofnun hefur nú sett þessar upplýsingar fram á myndrænan hátt en mikilvægt er að skoða kortið með hliðsjón af töflunni. Tenglar á niðurstöðurnar má sjá hér að neðan.