30. nóv. 2012

Ráðstefnan „Samstarf er lykill að árangri“

  • SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök iðnaðarins, Mannvirkjastofnun, Arkitektafélag Íslands og Félag byggingarfulltrúa standa fyrir fundi í dag 30. nóvember í Árhúsum, Rangárþingi ytra, um nýja byggingareglugerð, samræmingu eftirlits og leiðir til aukinna samskipta innan byggingageirans. Um opinn fund er að ræða sem er ætlaður hönnuðum, tæknimönnum, iðnaðarmönnum, eftirlitsaðilum og öðrum áhugasömum.

Málefni:   Hvernig getum við bætt samskipti verktaka, hönnuða, byggingarfulltrúaembætta og Mannvirkjastofnunar

Dagskrá:

13:10
Starfsumhverfi verktaka eftir gildistöku nýrra laga og reglugerðar.
Friðrik Ág. Ólafsson forstöðumaður byggingarsviðs Samtaka iðnaðarins
Upptaka af erindinu á Vimeo.com
13:45 Mannvirkjalög og ný útkomna byggingarreglugerð. Kynning á stöðu ýmissa gagnagrunna, rafrænna gátta og samhæfingarhlutverk Mannvirkjastofnunar.
Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar og Jón Guðmundsson fagstjóri byggingarsviðs MVS
Upptaka af erindinu á Vimeo.com
14:35 Kaffihlé í 15 mínútur
14:50 Ný byggingareglugerð með augum hönnuðar.
Hallmar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands.
Upptaka af erindinu á Vimeo.com
15:20 Ný byggingareglugerð með augum byggingarfulltrúa.
Magnús Sædal, fulltrúi Félags byggingarfulltrúa
Upptaka af erindinu á Vimeo.com
16:10 Ný byggingarreglugerð frá sjónarhóli sveitafélaga sem framkvæmdaraðila og stjórnvalda.
Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitafélaga.
Upptaka af erindinu á Vimeo.com
16:20 Umræður og fyrirspurnir.
Fyrsti hluti á Vimeo.com
Annar hluti á Vimeo.com
Þriðji hluti á Vimeo.com
Ráðstefnustjóri Þorsteinn Víglundsson.

Ráðstefnu slitið kl. 17.00.