16. mar. 2012

Kynningarfundur um notkun byggingaupplýsingalíkana (BIM)

  • skipulag_minni

BIM Ísland stendur fyrir kynningarfundi um notkun (BIM) upplýsingalíkana við mannvirkjagerð þann 22. mars 2012 í Laugardalshöll, fundarsal 1 - inngangur A

ALLIR VELKOMNIR OG AÐGANGUR ÓKEYPIS

Dagskrá kynningarfundarins.