24. nóv. 2016

Ferðamálaþing 2016

Samband íslenskra sveitarfélaga vill vekja athygli á árlegu Ferðamálaþingi sem haldið veðrur 30. nóvember nk. eftir hádegi í Hörpunni í Reykjavík. Yfirskriftin er "Ferðaþjónusta - afl breytinga". Dagskráin liggur nú fyrir og um að gera að skrá sig sem fyrst.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ferðamálastofu en þar fer skráning á þingið einnig fram.