Fréttir og tilkynningar: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

27. apr. 2020 : Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli á Íslandi

Byggdastofnun

Byggðastofnun leitar til íbúa í strjálbýlli hlutum Íslands um þátttöku í könnuninni Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli á Íslandi. Í könnuninni er safnað saman margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Nánar...

20. apr. 2020 : Viðbótarúthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kemur fram að ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar hafi ráðstafað 200 milljón kr. viðbótarframlagi til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða á árinu 2020.

Nánar...