Fréttir og tilkynningar: mars 2020

Fyrirsagnalisti

12. mar. 2020 : Skrifstofum sambandsins og lánasjóðsins lokað tímabundið

Rett_Blatt_Stort

Vegna ráðstafana til að verjast Covid-19 kórónaveirunni hefur skrifstofum Sambands íslenskra sveitarfélaga verið lokað tímabundið.

Nánar...

09. mar. 2020 : Úthlutanir til ferðamannastaða - hæsti styrkur til Bolungarvíkur

Alls bárust 134 umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðammastaða fyrir um 2,3 milljarða króna. Úthlutað var 502 milljónum króna til 33 verkefna um land allt. Hæsta styrkinn hlaut Bolungarvíkurkaupstaður vegna útsýnispalls á Bolafjalli 160 milljónir.

Nánar...