Fréttir og tilkynningar: janúar 2019

Fyrirsagnalisti

11. jan. 2019 : Stefnuleysi í vindorkumálum gagnrýnt

Graenar-vindmyllur-2

Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fjallaði um stöðu sveitarfélaga á málþingi um vindorku sem fór nýlega fram á vegum verkefnastjórnar 4. áfanga rammaáætlunar og umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Stefnuleysi í orkumálum og óskýrt lagaumhverfi er á meðal þess sem getur torveldað sveitarfélögum að takast á nýjar áskoranir í vinorkunýtingu.

Nánar...

04. jan. 2019 : Umsögn um greiningu á tækifærum með stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands

Samband íslenskra sveitarfélaga telur jákvætt að fyrstu verkefni þverpólitískrar nefndar, sem vinnur að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, lúti að áhrifum friðlýstra svæða á framleiðslu og atvinnu í næsta umhverfi.

Nánar...