Fréttir og tilkynningar: desember 2018

Fyrirsagnalisti

20. des. 2018 : Áhrif friðlýstra svæða á framleiðslu og atvinnu í næsta umhverfi

Beinn efnahagslegur ávinningur af friðlýstum svæðum nemur 10 milljörðum króna, samkvæmt niðurstöðu skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Heilarávinningur þjóðarbúsins er metinn á 33,5 milljað króna. Ávinningurinn er þó misjafnlega mikill eftir svæðum.

Nánar...

13. des. 2018 : Tilraunaverkefni í húsnæðisuppbyggingu á landsbyggðinni hrundið af stað

Dalabyggð, Vesturbyggð, Snæfellsbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Norðurþing, Hörgársveit og Seyðisfjarðarkaupstaður taka þátt í tilraunaverkefni vegna uppbyggingar íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Verkefninu er ætlað að rjúfa þá stöðnun í nýbyggingum sem ríkt hefur víða á landsbyggðinni, jafnvel þó að íbúafjölgun eigi sér stað samfara atvinnuuppbyggingu. 

Nánar...