Fréttir og tilkynningar: mars 2018

Fyrirsagnalisti

21. mar. 2018 : Brugðist við fólksfjölgun á Suðurnesjum

Alþingi hefur tekið til umfjöllunar þingsályktunartillögu um stöðu sveitarfélaganna fimm á Suðurnesjum. Gerir tillagan ráð fyrir að starfshópi verði falið að vinna tímasetta aðgerðaráætlun  um hvernig efla megi þjónustu ríkisins við íbúa á Suðurnesjum og mæta mikilli fólksfjölgun á svæðinu.

Nánar...

13. mar. 2018 : Landsáætlun til 12 ára

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert umsögn um drög að landsáætlun til 12 ára ásamt verkefnaáætlun fyrir tímabilið 2018-2020. Gæta verður að samspili við önnur verkefni, s.s. samgönguáætlun, eigi landsáætlun að ganga fram.

Nánar...