Fréttir og tilkynningar: september 2017

Fyrirsagnalisti

28. sep. 2017 : Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Innanlandsflug

Málþing um innanlandsflug sem almenningssamgöngur verður haldið á Hótel Natura miðvikudaginn 4. október 2017 kl. 13:00-15:30.

Nánar...

12. sep. 2017 : Skipulagsdagurinn 2017

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Þjóðgarður á miðhálendinu er á meðal þess sem rætt verður um á Skipulagsdeginum, sem fram fer í Gamla bíói þann 15. september nk. Þá ræðir Mauricio Duarte Pereira, hönnuður á dönsku arkitektastofunni Gehl, um borgarskipulagsmál undir yfirskriftinni „Places are like people“ eða Staðir eru eins og fólk.

Nánar...