Fréttir og tilkynningar: júní 2017

Fyrirsagnalisti

15. jún. 2017 : Árneshreppur – mun vegurinn enda eða byrja?

1Arneshreppur

Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða, er hætta á því að heilsársbyggð í Árneshreppi á Ströndum leggist af.  Þetta eru skilaboð tveggja daga íbúaþings sem Árneshreppur, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggðastofnun stóðu fyrir í félagsheimilinu í Árnesi, 12. – 13. júní.

Nánar...