Fréttir og tilkynningar: maí 2017

Fyrirsagnalisti

18. maí 2017 : Upplýsingaveitur um verkefni Brothættra byggða

Breiddalur

Nú eru í gangi sex verkefni undir hatti Brothættra byggða og fjórir verkefnastjórar sem sinna þeim. Upphaf verkefnisins má rekja til samstarfs Byggðastofnunar og Norðurþings vegna bráðavanda á Raufarhöfn í kjölfar missis aflaheimilda. Frá þeim tíma hefur verkefnið Brothættar byggðir vaxið frá því að vera tilraunaverkefni yfir í að vera verklag sem nýtur fjárheimilda á fjárlögum og nær til verkefna út um land allt.

Nánar...

08. maí 2017 : Skipulag haf- og strandsvæða

Samtök sjávarútvegsfélaga og Samtök sveitarfélaga á Austurlandi standa fyrir málþingi um skipulag haf- og strandsvæða miðvikudaginn 17. maí nk. frá kl. 09:15-12:00, í Þórðarbúð Austurvegi, Reyðarfirði.

Nánar...