Fréttir og tilkynningar: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2017 : Skrifað undir samninga um ljósleiðarastyrki

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga skrifuðu í dag undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Athöfnin fór fram á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga að Borgartúni 30 í Reykjavík þar sem fulltrúar sveitarfélaganna og Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfestu samningana með undirskrift sinni.

Nánar...