Fréttir og tilkynningar: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

24. nóv. 2016 : Ferðamálaþing 2016

Samband íslenskra sveitarfélaga vill vekja athygli á árlegu Ferðamálaþingi sem haldið veðrur 30. nóvember nk.

Nánar...

03. nóv. 2016 : Stjórn sambandsins vill gistináttaskatt og bílastæðagjöld

Skýrsla starfshóps sambandsins um auknar tekjur sveitarfélaga af ferðamönnum var lögð fram til umfjöllunar á fundi stjórnar sambandsins 28. október sl.  Stjórnin telur þá stöðugreiningu og tillögur, sem fram koma í skýrslunni, vera mikilvægt gagn fyrir sveitarfélögin í viðræðum þeirra við ríkið um þetta mikilvæga mál.

Nánar...