Fréttir og tilkynningar: október 2016

Fyrirsagnalisti

28. okt. 2016 : Auknar tekjur sveitarfélaga af ferðamönnum

Á vettvangi sambandsins hefur ítrekað verið rætt um mikilvægi þess að sveitarfélögin fái auknar tekjur af komu ferðamanna til landsins. Eins og staðan er í dag fá sveitarfélög tekjur af útsvari þeirra sem vinna við ferðaþjónustu auk fasteignaskatta af mannvirkum sem tilheyra ferðaþjónustunni. Þessar tekjur renna af mismiklum þunga til sveitarfélaga og telja sum sig verð nokkuð afskipt vegna þess. Þau telja útgjaldaþrýsting vera fyrir hendi en litlar sem engar tekjur í augnsýnt til að standa undir nauðsynlegum kostnaði við uppbyggingu og fleira.

Nánar...

06. okt. 2016 : Drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum til umsagnar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, forsætisráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, eftir umsögnum um drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum

Nánar...

05. okt. 2016 : Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til framkvæmda á ferðamannastöðum. 

Nánar...