Fréttir og tilkynningar: júní 2016

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2016 : Álagning fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar eru til ferðaþjónustu

Á síðasta ári sendi Samband íslenskra sveitarfélaga leiðbeiningar til sveitarfélaga um álagningu fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar eru til ferðaþjónustu. Þessar breytingar hafa nú verið uppfærðar með hliðsjón af breytingum sem Alþingi samþykkti í byrjun júní á lögum um veitinga- og gististaði.

Nánar...