Fréttir og tilkynningar: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

25. apr. 2016 : Gæði byggðar og umhverfis

Skipulagsstofnun stendur árlega fyrir Skipulagsdeginum í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Í ár verður skipulagsdagurinn haldinn 15. september á Grand Hótel í Reykjavík. Að þessu sinni verður áhersla Skipulagsdagsins á  gæði byggðar og umhverfis.

Nánar...