Fréttir og tilkynningar: desember 2015

Fyrirsagnalisti

16. des. 2015 : Stjórn Byggðastofnunar fundaði í Reykjavík

Stjórn Byggðastofnunar hélt formlegan stjórnarfund í Reykjavík í gær, þriðjudaginn 15. desember. Fékk hún fundaraðstöðu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ásamt nokkrum embættismönnum, tóku í upphafi þátt í fundinum. Rætt var um gerð nýrrar byggðaáætlunar fyrir árin 2017-2023 og aðkomu Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að því verkefni. 

Nánar...