Fréttir og tilkynningar: september 2015

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2015 : Markviss rannsókn á heimasíðum skilaði auknum skatttekjum!

Hvalfjarðarsveit jók skatttekjur sínar um nær 2,5 milljónir króna á ári með því að innheimta hærri fasteignagjöld hjá eigendum sumarhúsa, sem leigðu þau út til ferðafólks en greiddu ekki af eigninni til sveitarfélagsins í samræmi við þá starfsemi.  Þetta kom fram í erindi Skúla Þórðarsonar sveitarstjóra á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Nánar...

16. sep. 2015 : Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa

Um miðjan ágúst óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir að Byggðastofnun tæki saman upplýsingar um mat á byggðalegum áhrifum viðskiptabanns Rússa.

Nánar...