Fréttir og tilkynningar: júlí 2015

Fyrirsagnalisti

08. júl. 2015 : Breytingar á viðmiðunarreglum Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Í 12. gr. laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993, sbr. lög nr. 32/2002, segir að Kirkjugarðaráð setji viðmiðunarreglur í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga þar sem fram komi hvað felist í skyldu sveitarfélaga til að leggja til hæfilegt kirkjugarðsstæði og efni í girðingu.

Nánar...

06. júl. 2015 : Breytt stjórnsýsla þegar land er leyst úr landbúnaðarnotum

Á nýafstöðnu vorþingi voru samþykktar breytingar á jarðalögum nr. 81/2004 sem m.a. varða stjórnsýslu mála þar sem gerð skipulagsáætlana kallar á breytta landnotkun á svæði sem áður taldist vera í landbúnaðarnotum.

Nánar...

03. júl. 2015 : Fjögurra ára samgönguáætlun

Innanríkisráðherra lagði í maí fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun. Í umsögn sambandsins eru raktar áherslur í stefnumörkun sambandsins um samgöngumál.

Nánar...

03. júl. 2015 : Breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar

Alþingi samþykkti þann 30. júní sl. breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar. Þarna var ákveðnu markmiði náð sem Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum hafa lengi barist fyrir.

Nánar...