Fréttir og tilkynningar: júní 2015

Fyrirsagnalisti

05. jún. 2015 : Viðbótarumsögn um frumvarp um skipulag og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis viðbótarumsögn við nefndarálit og breytingartillögur nefndarinnar um ofangreint mál. Helstu ábendingar í umsögninni eru eftirfarandi:

Nánar...