Fréttir og tilkynningar: mars 2015

Fyrirsagnalisti

20. mar. 2015 : Tillaga að landsskipulagsstefnu

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Tillögu að landsskipulagsstefnu 2015-2026 hefur verið skilað til umhverfis- og auðlindaráðherra en áætlað er að hún verði lögð fram  sem tillaga til þingsályktunar á yfirstandandi þingi. Tillöguna ásamt fylgiskjölum er að finna á vef landsskipulagsstefnu.

Nánar...

16. mar. 2015 : Forgangsröðun verkefnisstjórnar á virkjunarkostum í 3. áfanga

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur tekið lista Orkustofnunar yfir virkjunarkosti í 3. áfanga rammaáætlunar til umfjöllunar. Á listanum er 81 virkjunarkostur og hefur verkefnisstjórn ákveðið að vísa 24 þeirra, eða rúmur fjórðungi, til faglegrar umfjöllunar hjá faghópum. Í þeim hópi eru fyrst og fremst virkjunarkostir úr biðflokki gildandi rammaáætlunar sem voru lagðir fram af orkufyrirtækjum en einnig kostir sem Orkustofnun lagði fram í samvinnu við virkjunaraðila.

Nánar...