Fréttir og tilkynningar: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

02. feb. 2015 : Umsögn sambandsins um tillögu að landsskipulagsstefnu 2015-2026

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um tillögu að landsskipulagsstefnu fyrir tímabilið 2015-2026. Í umsögninni eru settar fram ábendingar um ýmis atriði í tillögunni sem betur mættu fara að áliti sambandsins. Ábendingar sambandsins við tillöguna eru almennt þess eðlis að ekki á að vera flókið eða tímafrekt að bregðast við þeim og gera nauðsynlegar lagfæringar þar sem við á.

Nánar...