Fréttir og tilkynningar: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

28. nóv. 2014 : Svæðisskipulag Snæfellsness hlaut skipulagsverðlaunin 2014

Svæðisskipulag Snæfellsness „Andi Snæfellsness - auðlind til sóknar” hlaut Skipulagsverðlaunin 2014. Afhendingin fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur 26. nóvember sl. Svæðisskipulagið er samvinnuverkefni fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi; Eyja- og Miklaholtshrepps, Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar, Snæfellsbæjar og Stykkishólmsbæjar.

Nánar...

18. nóv. 2014 : Stöðugreiningar landshluta 2014

Byggðastofnun hefur nú lokið við gerð stöðugreiningar fyrir hvern landshluta. Var stöðugreining sem þessi fyrst gerð árið 2012 og hafa þær upplýsingar nú verið uppfærðar með nokkrum viðbótum. 

Nánar...

13. nóv. 2014 : Umsögn um frumvarp til breytinga á vegalögum

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Sambandið hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsögn um frumvarp til breytinga á vegalögum. Í frumvarpinu eru gerðar tillögur sem eru afrakstur vinnu nefndar sem innanríkisráðherra skipaði í nóvember 2012 og skilaði nefndin tillögum í febrúar 2014. 

Nánar...