Fréttir og tilkynningar: október 2014

Fyrirsagnalisti

21. okt. 2014 : Staðsetning starfa ríkisins og þjónustustarfa fyrirtækja

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Þjónustuþættir á landinu eru flestir á þeim stöðum sem flesta hafa íbúana – og þar með á sömu stöðum og flest hafa ríkisstörf. Þetta er í grófum dráttum niðurstaða könnunar á staðsetningu þjónustustarfa fyrirtækja og samanburður á henni og niðurstöðum á könnun á staðsetningu starfa ríkisins.

Nánar...