Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

26. mar. 2014 : Ályktun stjórnar SASS um gjaldtöku á ferðamannastöðum

logo-sass

Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem haldinn var 24. mars sl., voru lagðar fram niðurstöður könnunar meðal sunnlendinga um afstöðu þeirra til hugmynda og tillagna sem komið hafa fram um gjaldtöku á ferðamannastöðum

Nánar...

18. mar. 2014 : Hönnun fyrir lítil samfélög

Honnun-fyrir-litil-samfelog

Alþjóðlegt málþing verður haldið í Hannesarholti þann 28. mars kl. 9.30-13.30 á HönnunarMars 2014 þar sem samfélagshönnum og hönnun fyrir lítil samfélög verður í brennidepli. Skráning á málþingið er hafin, verð kr. 3200 og hádegisverður er innifalinn.

Nánar...

05. mar. 2014 : Umsögn um frumvarp um skipulagsmál á Reykjavíkurflugvelli, 217. mál

Althingi_300x300p
Í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um skipulagsmál á Reykjavíkurflugvelli kemur fram að sambandið leggist algerlega gegn hugmyndum sem fram koma í frumvarpinu um að Alþingi taki sér skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli. Nánar...