Fréttir og tilkynningar: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

16. ágú. 2013 : Tillögur um breytingar á skipulagslögum – umsögn í vinnslu um frumvarpsdrög

skipulag_minni

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt breytingar sem fyrirhugað er að gera á skipulagslögum, nr. 123/2010. Tillögurnar snúa fyrst og fremst að ákvæðum sem varða skaðabótaskyldu vegna skipulags, en jafnframt eru lagfærðir nokkrir vankantar sem í ljós hafa komið við framkvæmd laganna á því rúmlega 2 ½ árs tímabili sem liðið er frá gildistöku þeirra.

Nánar...